fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Telur öruggt að Ten Hag verði rekinn – Segir leikmenn ekki þola hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Brazil útvarpsmaður hjá Talksport á Englandi er öruggur á því að Erik ten Hag verði rekinn sem stjóri Manchester United eftir tímabilið.

Ten Hag og United hafa átt erfitt tímabil en þó hefur gengi liðsins batnað á undanförnum vikum.

Brazil segir þá staðreynd að leikmenn þoli hann ekki hjálpi félaginu í að reka hann.

„Ef ekkert ótrúlegt gerist þá er ég öruggur á því að Ten Hag verður rekinn eftir tímabilið,“ segir Brazil.

„Ég held að leikmenn vilji hann burt, það er alltaf möguleiki á að sigur í enska bikarnum bjargi honum en ég sé það ekki.“

„Það hafa verið svo margar frammistöðu á þessu tímabili sem hafa verið vondar.“

„Þeir hafa verið betri en þær sögur sem ég fæ að heyra er að leikmenn þoli hann ekki, þeir segja að hann hafi enga stjórnunarhæfileika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid