fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Sá sem er efstur á óskalista Ratcliffe er klár í að koma til United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 08:22

Sammy Lee og Dan Ashworth. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur sett Dan Ashworth efstan á óskalista sinn þegar kemur að yfirmanni knattspyrnumála. The Athletic segir frá þessu.

Ashworth er samkvæmt The Athletic klár í að fara frá Newcastle og semja við Manchester United.

Sir Jim Ratcliffe tók formlega við 25 prósenta hlut í félaginu í gær en United er að taka til á skrifstofu félagsins.

Omar Berrada hefur verið ráðinn sem stjórnarformaður en hann kemur til United frá Manchester City.

Ashworth gerði frábæra hluti hjá Brighton áður en hann fór til Newcastle en Athletic og aðrir miðlar segja Newcastle meðvitað að líklega fari Ashworth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina