fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Olía á eldinn í Sádi Arabíu: Stórstjarnan ekki valinn í Meistaradeildarhópinn – Sagður bálreiður og vill fara

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema er að verða brjálaður hjá liði Al-Ittihad í Sádi Arabíu og vill komast burt þaðan sem fyrst.

L’Equipe í Frakklandi greinir frá en Benzema og Marcelo Gallardo, stjóri Ittihad, ná alls ekki vel saman.

Benzema var nýlega refsað af félaginu fyrir að yfirgefa æfingu án leyfis en sneri aftur í sömu viku.

Gallardo hefur helt olíu á eldinn en Benzema var ekki valinn í hóp Al-Ittihad fyrir komandi verkefni í Meistaradeild Asíu.

Framherjinn ku vera virkilega óánægður með þá ákvörðun en Gallardo telur að Benzema sé ekki í nógu góðu standi til að spila fyrir aðalliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina