fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Olía á eldinn í Sádi Arabíu: Stórstjarnan ekki valinn í Meistaradeildarhópinn – Sagður bálreiður og vill fara

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema er að verða brjálaður hjá liði Al-Ittihad í Sádi Arabíu og vill komast burt þaðan sem fyrst.

L’Equipe í Frakklandi greinir frá en Benzema og Marcelo Gallardo, stjóri Ittihad, ná alls ekki vel saman.

Benzema var nýlega refsað af félaginu fyrir að yfirgefa æfingu án leyfis en sneri aftur í sömu viku.

Gallardo hefur helt olíu á eldinn en Benzema var ekki valinn í hóp Al-Ittihad fyrir komandi verkefni í Meistaradeild Asíu.

Framherjinn ku vera virkilega óánægður með þá ákvörðun en Gallardo telur að Benzema sé ekki í nógu góðu standi til að spila fyrir aðalliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid