fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Mourinho fékk höfnun og þarf að borga risaupphæð vegna skulda

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 08:00

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur verið fundinn sekur um skattsvik á Spáni og þarf að borga ríkinu 1,5 milljónir evra – frá þessu greinir Relevo.

Málið hefur verið í rannsókn í þónokkur ár en Mourinho borgaði ekki skatt frá 2010 til 2012 er hann var þjálfari Real Madrid.

Hann hefur ekki snúið aftur til starfa á Spáni eftir að hafa yfirgefið Real en var síðast hjá Roma á Ítalíu.

Mourinho áfrýjaði málinu um leið en hefur nú fengið höfnun og þarf að borga risa summu vegna skulda.

Það ætti að vera nóg til hjá Mourinho sem hefur þjálfað mörg stórlið á sínum ferli og má nefna Real, Chelsea, Inter Milan, Manchester United og Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina