fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Grealish þarf að mæta í dómsal í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish leikmaður Manchester City mætir fyrir dómara í þessari viku vegna brota en hann er grunaður um of hraðann akstur en þetta er ekki hans fyrsat brot.

Grealish var gómaður af myndavél að keyra allt of hratt.

Mánuði síðar var hann aftur kærður fyrir það að geta ekki gefið upp hver ökumaðurinn hefði verið.

Grealish mun líklega fá refsingu og sekt en verður hún miðuð við laun hans sem eru rúmlega 50 milljónir á viku.

Grealish hefur ítrekað lent í vandræðum í umferðinni en árið 2020 keyrði hann fullur í miðju útgöngubanni í Bretlandi.

Hann klessti á nokkra bíla og flúði svo af vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar