fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Fullur karl réðst að konu sem var að gefa barni sínu brjóst

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steffani Jenz, unnusta Mortiz Jenz sem leikur með Wolfsburg í Þýskalandi segir frá því hvernig ráðist var að.henni á leik um helgina.

Jenz var þá mætt til Berlin til að sjá leik Union Berlin og Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildini.

Hún var mætt á völlinn með ellefu mánaða gamlan son þeirra hjóna og var að gefa honum brjóst í hálfleik.

„Ég fór inn á fjölskyldusvæði og þar var mikið af tómum borðum. Ég byrjaði að gefa ellefu mánaða barninu okkar að drekka,“ segir Jenz.

„Maður sem var líklega yfir sjötugt kemur þá til mín og er reiður á svip. Hann byrjaði að hrauna yfir mig á þýsku og var með bendingar um að ég ætti að fara.“

„Hann hélt á bjór og kom mjög nálægt mér.“

Steffani færði sig á næsta borð en hafði gleymt dóti frá barninu sínu, maðurinn tók dótið og kastaði þvi í þau.“

„Ég útskýrði málið fyrir starfsfólki sem gerði ekkert og öryggisvörður fór bara að hlæja af mér.“

„Hann fór þó til mannsins og eftir fimm sekúndna samtal þá byrja þeir að hlæja saman. Árið 2024 geta konur ekki gefið brjóst í öruggu umhverfi á knattspyrnuvelli.“

„Enginn af þeim sem ég bað um hjálp frá gerði neitt,“ segir Steffani en Unionn Berlin hefur beðið hana afsökunar á málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“
433Sport
Í gær

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“