fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Forsetinn segir að Messi hafi ekki viljað fara til Miami

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var aldrei númer eitt hjá Lionel Messi að halda til Bandaríkjanna og semja við Inter Miami þar í landi.

Þetta segir Javier Tebas, forseti spænska knattspyrnusambandsins, en hann fullyrðir að Messi hafi viljað enda ferilinn hjá Barcelona.

Messi er markahæsti leikmaður í sögu Barcelona en hann yfirgaf félagið fyrir Paris Saint-Germain 2021.

Barcelona mistókst að fá Messi aftur í sínar raðir og er útlit fyrir að hann muni enda ferilinn í Miami.

,,Vegna vilja bæði Barcelona og Messi þá tel ég að þeir hafi verið nálægt samkomulagi,“ sagði Tebas.

,,Ég sá þetta sem góðan möguleika, ég veit að Messi hefði viljað enda ferilinn hjá Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir