fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Forsetinn segir að Messi hafi ekki viljað fara til Miami

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var aldrei númer eitt hjá Lionel Messi að halda til Bandaríkjanna og semja við Inter Miami þar í landi.

Þetta segir Javier Tebas, forseti spænska knattspyrnusambandsins, en hann fullyrðir að Messi hafi viljað enda ferilinn hjá Barcelona.

Messi er markahæsti leikmaður í sögu Barcelona en hann yfirgaf félagið fyrir Paris Saint-Germain 2021.

Barcelona mistókst að fá Messi aftur í sínar raðir og er útlit fyrir að hann muni enda ferilinn í Miami.

,,Vegna vilja bæði Barcelona og Messi þá tel ég að þeir hafi verið nálægt samkomulagi,“ sagði Tebas.

,,Ég sá þetta sem góðan möguleika, ég veit að Messi hefði viljað enda ferilinn hjá Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina