fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Forseti Barcelona skoðar það að ráða Ralf Rangnick

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 14:00

Chris Armas starfaði við hlið Rangnick hjá Manchester United / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona leitar að næsta þjálfara sínum og samkvæmt miðlum á Spáni í dag skoðar félagið Ralf Rangnick sem kost.

Rangnick er 65 ára gamall en hann er í dag landsliðsþjálfari Austurríkis.

Rangnick stýrði Manchester United í hálft ár en hann tók við liðinu þegar Ole Gunnar Solskjær var rekinn úr starfi undir lok árið 2021.

Joan Laporta forseti Barcelona er sagður mjög hrifin af Rangnick og skoðar hann sem kost til að taka við.

Xavi mun láta af störfum sem þjálfari Barcelona í sumar en mikil óánægja hefur verið með störf hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina