fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Chelsea getur auðveldlega eytt ennþá meiri peningum í sumar án vandamála

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 20:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er í engri hættu á að brjóta fjárlög UEFA og getur eytt allt að 200 milljónum punda í sumarglugganum.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Ben Jacobs sem er með yfirleitt með áreiðanlegar heimildir í enska boltanum.

Chelsea hefur eytt um milljarð punda í leikmenn undanfarin tvö ár en gengið innan vallar hefur ekki batnað.

Jacobs segir að Chelsea sé ekki nálægt því að lenda í klóm FFP eins og önnur félög og má kaupa fyrir dágóða upphæð í sumar.

Liðið gæti þá eytt allt að 300 milljónum punda ef leikmenn eins og Ian Maatsen, Lewis Hall, Armando Broja, Conor Gallaagher og Trevoh Chalobah verða seldir.

,,Chelsea getur auðveldlega eytt 200 milljónum punda í sumar án þess að selja. Ef þeir vilja eyða 300 til 350 milljónumn þá þyrftu sölur á Maatsen, Hall, Broja, Gallagher og Chalobah að fara í gegn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað