Trent Alexander-Arnold bakvörður Liverpool er meiddur á nýjan leik og verður frá næstu vikurnar.
Trent hafði nýlega snúið aftur en meiðslin tóku sig upp á nýjan leik.
Bakvörðurinn mun meðal annars missa af úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir tíu daga.
Connor Bradley mun taka stöðuna á nýjan leik en hann hafði átt fína spretti í fjarveru Trent á dögunum.
Trent er einn mikilvægasti leikmaður Liverpool og ljóst er að liðið mun sakna hans.
🚨 Trent Alexander-Arnold set to be out again for few weeks after he was rushed back by Liverpool and aggravated current injury.
Alexander-Arnold will miss the Carabao Cup final vs Chelsea, as @_pauljoyce reported. pic.twitter.com/3RMZeJk0O8
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 14, 2024