fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Voru með marga af bestu leikmönnum heims: Gátu ekki unnið þann stóra – ,,Eins og þetta væri ómögulegt“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Buffon, fyrrum markmaður Juventus, stoppaði stutt hjá Paris Saint-Germain áður en hann lagði hanskana á hilluna.

PSG hefur aldrei tekist að vinna Meistaradeildina sem kemur mörgum á óvart vegna gæða leikmanna félagsins til margra ára.

Nefna má Kylian Mbappe, Thiago Silva, Marquinhos, Neymar og Marco Verratti en það gekk lítið upp í deild þeirra bestu.

Buffon hefur nú tjáð sig um eigið sjónarhorn á stöðunni en hann lék aðeins með liðinu í eitt tímabil.

,,Ég kom frá Juventus sem var með sterka leikmenn innanborðs en þegar ég mætti til PSG hugsaði ég með mér ‘Guð minn góður,’ sagði Buffon.

,,Ef við myndum taka þessa lykilmenn og setja þá í Juventus þá myndum við vinna Meistaradeildina fjögur ár í röð.“

,,Ég velti því fyrir mér af hverju þeir gátu aldrei unnið Meistaradeildina, manni leið eins og þetta væri ómögulegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Í gær

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“