fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Ten Hag hefur bullandi trú á verkefninu: Áttu skilið að vinna Arsenal – ,,Ég er sannfærður“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 19:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag hefur tröllatrú á á sínum mönnum en hann er þjálfari Manchester United í ensku úrvalsdeildinni.

Ten Hag segir að United hafi átt skilið að vinna á Emirates gegn Arsenal fyrr á tímabilinu og að möguleikinn hafi verið góður gegn Liverpool á Anfield.

Það eru svo sannarlega ekki allir sammála þessum ummælum Ten Hag sem sá sína menn vinna Aston Villa 3-1 um helgina.

,,Ég er sannfærður um það að við getum unnið hvaða lið sem er, bæði heima sem og á útivelli,“ sagði Ten Hag.

,,Við þurfum oft að hafa meiri trú á útivelli, við hefðum getað unnið gegn Arsenal og áttum það skilið. Við hefðum líka getað unnið í Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar