fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Stuðningsmenn pirraðir út í félagið – Verður líklega seldur eftir flotta byrjun í Þýskalandi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 18:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea eru margir mjög ósáttir út í eigið félag vegna bakvarðarins Ian Maatsen.

Maatsen fékk fá tækifæri með aðalliði Chelsea og var lánaður til Dortmund í janúar og hefur slegið í gegn.

Samkvæmt Fabrizio Romano eru allar líkur á að Chelsea selji Maatsen endanlega til Dortmund í sumar sem reitir marga til reiði.

Maatsen hefur heillað með frammistöðu sinni í Þýskalandi hingað til en um er að ræða 21 árs gamlan Hollending.

Hann er nú þegar búinn að leggja upp tvö mörk í fimm leikjum og hefur sjálfur áhuga á að halda sig hjá Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar