fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn pirraðir út í félagið – Verður líklega seldur eftir flotta byrjun í Þýskalandi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 18:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea eru margir mjög ósáttir út í eigið félag vegna bakvarðarins Ian Maatsen.

Maatsen fékk fá tækifæri með aðalliði Chelsea og var lánaður til Dortmund í janúar og hefur slegið í gegn.

Samkvæmt Fabrizio Romano eru allar líkur á að Chelsea selji Maatsen endanlega til Dortmund í sumar sem reitir marga til reiði.

Maatsen hefur heillað með frammistöðu sinni í Þýskalandi hingað til en um er að ræða 21 árs gamlan Hollending.

Hann er nú þegar búinn að leggja upp tvö mörk í fimm leikjum og hefur sjálfur áhuga á að halda sig hjá Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer