fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Stór meirihluti þjóðarinnar vill fá Guðna Bergsson aftur til að stýra skútunni í Laugardalnum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stór meirihluti þjóðarinnar virðist vilja fá Guðna Bergsson aftur til starfa sem formanns KSÍ. Rúmlega 50 prósent lesenda 433.is sem tóku þátt í könnunn okkar vilja fá Guðna aftur.

Kosið verður um formann KSÍ eftir tæpar tvær vikur en það eru rúmlegar 140 fulltrúar á ársþingi KSÍ sem sjá um að kjósa á þinginu.

Þrír eru í framboð til formanns en auk Guðna eru það Þorvaldur Örlygsson fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu og Vignir Már Þormóðsson fyrrum stjórnarmaður í KSÍ.

Vignir bauð sig fram í síðustu viku og er minnst þekktur á meðal þeirra þriggja. Vignir fær tæp 18 prósent atkvæða á meðal lesanda okkar en Þorvaldur fær rúm 29 prósent.

Guðni sagði af sér sem formaður KSÍ haustið 2021 þegar stormur skall á sambandið og Guðni var sakaður um að segja ekki allan sannleikann þegar kom að meintum kynferðisbrotum landsliðsmanna.

Nú tveimur og hálfu ári síðar sækist Guðni eftir endurkjöri en Vanda Sigurgeirsdóttir er að láta af störfum sem formaður sambandsins.

Svona skiptust atkvæðin:

Þorvaldur Örlygsson
337 Atkvæði (29.15%)

Vignir Már Þormóðsson
204 Atkvæði (17.65%)

Guðni Bergsson
617 Atkvæði (53.37%)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer