Knattspyrnumenn eru margir duglegir að láta húðflúra sig en sumir fara lengra en aðrir í þeim málum.
Líkami margra leikmanna sem og fyrrum leikmanna er vel skreyttur en flúrin eru oft sjáanleg á velli.
Það er skemmtilegt að skoða flottustu húðflúrin í knattspyrnuheiminum en mörg þekkt nöfn koma við sögu.
Nefna má stjörnur eins og Zlatan Ibrahimovic, Neymar, Lionel Messi, Sergio Ramos og Mauro Icardi sem koma fyrir á listanum hér fyrir neðan.
Eins og sjá má er um glæsileg listaverk að ræða.
Radja Nainggolan (Inter Milan)
Raul Meireles (hættur)
Arturo Vidal (Colo Colo)
Leroy Sane (Bayern Munchen)
Sergio Ramos (Sevilla)
Alberto Moreno (Sevilla)
Lionel Messi (Inter Miami)
Memphis Depay (Barcelona)
Mauro Icardi (Galatasaray)
Zlatan Ibrahimovic (Hættur)
Neymar (Al Hilal)