fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Sara er byrjuð að sakna Manchester eftir að hafa hraunað yfir borgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Married to the Game eru nýir þættir sem eru að mæta á Amazon Prime en þar eru eiginkonur knattspyrnumanna í aðalhlutverki. Ein af þeim er Sara Gundogan eiginkona Ilkay Gundogan.

Sara og Ilkay fluttu til Barcelona í sumar en Sara hafði hraunað yfir lífið í Manchester þegar Ilkay spilaði fyrir Manchester City.

Hún sagði matinn í Manchester ógeðslegan og fór ekki fögrum orðum um verðmiðann á því að fara út að borða.

Nú í dag eftir örfáa mánuði á Spáni er hún byrjuð að sakna borgarinnar.

„Eftir að ég eignaðist vini í Manchester þá var ég virkilega ánægður. Ég var komin með mitt líf og rútínu í Manchester. Ein besta vinkona mín er þar,“ segir Sara í dag.

„Ég hef lent í því í fótboltanum að vinir fara en þannig er klífið. Ég átti ekki von á því að við myndu gera þetta. Þetta hefur verið krefjandi.“

„Ég er byrjuð að sakna Manchester, það er erfitt að komast inn í hlutina á Englandi en þegar það gerist þá er það gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lið ársins í Evrópudeildinni – Tveir frá meisturunum

Lið ársins í Evrópudeildinni – Tveir frá meisturunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim