fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Real Madrid grandskoðar Rasmus Hojlund

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund hefur eftir erfiða byrjun fundið taktinn með Manchester United og svo virðist sem það veki áhuga hjá einu stærsta félagi Evrópu.

Þannig segja miðlar á Spáni frá því að njósnari Real Madrid hafi mætt á nokkra leiki til að skoða Hojlund undanfarið.

United keypti Hojlund á 72 milljónir punda síðasta sumar en það tók hann fjóra mánuði að skora sitt fyrsta mark í deildinni.

Hojlund hefur svo í undanförnum fimm leikjum skorað í þeim öllum og lagt upp tvö mörk.

Juni Calafat er maðurinn sem hefur verið að skoða Hojlund en hann fær mikið traust hjá félaginu og hefur séð til þess að félagið keypti Vinicius Jr, Rodrygo og Federico Valverde.

Real Madrid vill styrkja sóknarleik sinn og er Kylian Mbappe efstur á lista en óvíst er hvað gerist með hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer