fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Mbappe byrjaður að efast um tilboð Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 17:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe leikmaður PSG er farin að efast um tilboð Real Madrid og telur sig ekki fá nógu vel borgað þar.

Real Madrid vill fá Mbappe en félagið ætlar ekki að greiða honum sömu laun og hann hefur hjá PSG í dag.

Mbappe er launahæsti leikmaður Evrópu í dag en hann er samningslaus í sumar.

Mbappe var einnig að verða samningslaus árið 2022 og fékk þá tilboð frá Real Madrid.

Tilboðið sem Real Madrid hefur lagt fram núna er hins vegar lægra en tilboðið sem Mbappe fékk frá félaginu sumarið 2022.

Nú telja Mbappe og hans fólk að Real Madrid verði að hækka tilboðið annars er talið líklegast að hann framlengi við PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina