fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Guardiola gagnrýnir líkamstjáninu Haaland – ,,Hann verður að læra það“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur gagnrýnt stórstjörnuna Erling Haaland eftir leik liðsins við Everton um síðustu helgi.

Guardiola tjáði sig um Haaland fyrir leik í kvöld í Meistaradeildinni en hann var ekki hrifinn af Norðmanninum í fyrri hálfleik gegn þeim bláklæddu.

Guardiola segir að Haaland eigi það til verða of pirraður í leikjum ef hann er ekki búinn að komast á blað nógu snemma.

,,Þessi tvö mörk gegn Everton munu hjálpa honum mikið. Líkamstjáningin í fyrri hálfleik var ekki góð,“ sagði Guardiola.

,,Hann var mun, mun betri í seinni hálfleik. Þegar hann skorar mark þá kemst hann í annan gír, hann hreyfir sig meira sem og annað.“

,,Hann verður bara betri, hann verður að læra það að þó hann skori ekki þá verður líkamstjáningin að vera rétt. Hann þarf að hugsa að mörkin munu koma, allt verður í lagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Í gær

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“