fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Enska landsliðið þarf að fara í sex tíma rútuferð til að mæta Dönum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn enska landsliðsins þurfa að fara í sex tíma rútuferð til að mæta Dönum á Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar.

Ástæðan er sú að UEFA er með reglur er varðar útlosun og vill sambandið ekki stuðla að óþarfa flugferðum.

UEFA er að eyða 25 milljónum punda í átt að grænum lífsstíl sambandsins.

Enska liðið þarf því að taka þriggja tíma rútuferð í leikinn og aðra þrjá tíma til baka eitthvað sem þessir leikmenn eru ekki vanir.

Félög í Evrópu hafa fengið að heyra það fyrir að fljúga stutta vegalengd og UEFA vill koma fyrir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar