fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Eiður Smári efast stórlega um hlutina á meðan aðrir sjá eitthvað annað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 12:55

© 365 ehf / Vilhelm Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen fyrrum framherji Chelsea og Barcelona efast um það að Rasmus Hojlund sé maðurinn til að leiða sóknarlínu Manchester United til framtíðar.

Danski framherjinn hefur skorað í fimm deildarleikjum í röð eftir mjög svo erfiða byrjun en Eiður ræddi um hann á Símanum um helgina.

„Hvort þetta sé maður­inn til að koma United á þetta plan sem þeir vilja vera á, er ég enn þá með mín­ar efa­semd­ir. Hann er dug­leg­ur, hann er sterk­ur,“ segir Eiður Smári.

Eiður er hins vegar á þeirri skoðun að Hojlund sé ekki nógu góður í fótbolta til þess að fara alla leið

„Mér finnst hann ekki nógu góður í fót­bolta, ekki nógu góður í sam­spili. Mér finnst fyrsta snert­ing­in hjá hon­um oft taka of lang­an tíma til þess að koma spil­inu í gang í kring­um sig.

En við tök­um það ekki af hon­um að hann er bú­inn að skora fimm mörk í fimm leikj­um,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Í gær

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“