fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Byrjuð að taka út hvort leikmenn noti hipakrakk – Einn leikmaður missti af félagaskiptum vegna þess

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög á Englandi eru byrjuð að kanna það hvort leikmenn séu að nota hippakrakk og er það prófað þegar læknisskoðanir fara fram.

Þannig segja ensk blöð frá því að leikmaður sem ætlaði að semja við félag í næst efstu deild í janúar hafi ekki fengið skiptin í gegn.

Ástæðan er notkun hans á hippakrakki sem er hláturgas, kom þetta fram í læknisskoðun hans og hætti félagið við.

Notkun á hippakrakki er sögð mikil á meðal knattspyrnumanna og hefur verið ítrekað fjallað um það.

Of mikil notkun á því getur validð skorti á B12 vítamíni í líkamanum sem er nauðsynlegt fyrir taugakerfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lið ársins í Evrópudeildinni – Tveir frá meisturunum

Lið ársins í Evrópudeildinni – Tveir frá meisturunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim