fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Ber saman leikstíl Alonso og leikstíl Liverpool – Meiri Guardiola fótbolti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 12:00

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher fyrrum leikmaður Liverpool og sérfræðingu Sky Sports segir að Xabi Alonso spili fótbolta eins og Pep Guardiola frekar en eins og Jurgen Klopp.

Flestir telja að Alonso muni taka við Liverpool í sumar þegar Jurgen Klopp labbar frá borði eftir níu ár á Anfield.

Alonso var lengi vel leikmaður Liverpool og hefur því sterkar tengingar við félagið.

„Liverpool er miklu beinskeyttara lið, þeir fara hraðar og nota skyndisóknir,“ segir Carragher þegar hann skoðar málið. Alonso stýrir í dag Bayer Leverkusen sem situr á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar.

„Leverkusen er meira eins og Pep Guardiola lið. Þetta er meira eins og Manchester City, Alonso lék auðvitað undir stjórn Guardiola.“

„Ég held að Alonso taki við Liverpool, Liverpool hefur verið heppið með það að Klopp hættir þá núna. Það er réttur tímapunktur fyrir Alonso að taka skrefið á þessum tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Í gær

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“