fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Afríkumótið búið og Mo Salah byrjaður að æfa á fullu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah sóknarmaður Liverpool hefur hafið æfingar að fullum krafti og vekur það athygli Egypta sem voru svekktir með hann á Afríkumótinu.

Salah yfirgaf herbúðir landsliðsins í miðju móti vegna meiðsla sem hann hefur nú jafnað sig af.

Salah er byrjaður að taka þátt í öllum æfingum og er að verða leikfær, er það styrkur fyrir Liverpool.

Liverpool hefur þó spilað vel í fjarveru Salah sem gæti verið að spila sitt síðasta tímabil með Liverpool.

Salah er sterklega orðaður við lið í Sádí Arabíu sem reyndu síðasta sumar að kaupa hann án árangurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar