fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Afríkumótið búið og Mo Salah byrjaður að æfa á fullu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah sóknarmaður Liverpool hefur hafið æfingar að fullum krafti og vekur það athygli Egypta sem voru svekktir með hann á Afríkumótinu.

Salah yfirgaf herbúðir landsliðsins í miðju móti vegna meiðsla sem hann hefur nú jafnað sig af.

Salah er byrjaður að taka þátt í öllum æfingum og er að verða leikfær, er það styrkur fyrir Liverpool.

Liverpool hefur þó spilað vel í fjarveru Salah sem gæti verið að spila sitt síðasta tímabil með Liverpool.

Salah er sterklega orðaður við lið í Sádí Arabíu sem reyndu síðasta sumar að kaupa hann án árangurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lið ársins í Evrópudeildinni – Tveir frá meisturunum

Lið ársins í Evrópudeildinni – Tveir frá meisturunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim