fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Rice var til í að koma – ,,Ég er stuðningsmaður Chelsea, auðvitað“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice var alltaf til í að ganga í raðir Chelsea og viðurkenndi það sjálfur að hann væri stuðningsmaður liðsins.

Þetta segir Jody Morris, fyrrum aðstoðarmaður Frank Lampard, en þeir unnu saman í þjálfarateymi þeirra bláklæddu.

Chelsea reyndi ítrekað að fá Rice frá West Ham fyrir um þremur árum en án árangurs – hann skrifaði að lokum undir hjá Arsenal nokkru seinna.

Morris segir að Rice hafi viljað koma til Chelsea en að lokum tók stjórn félagsins ákvörðun um að horfa annað.

,,Ég var alltaf að benda Frank Lampard á það hversu ótrúlegur Rice gæti reynst fyrir okkur þar sem N’Golo Kante var alltaf að meiðast en hann var ekki viss til að byrja með,“ sagði Morris.

,,Aðeins mánuði seinna var hann meira en spenntur fyrir Rice svo við höfðum samband og spurðum hvort hann myndi vilja koma aftur og hann varaði: ‘Ég er stuðningsmaður Chelsea, auðvitað!’

,,Að lokum gengu þessi skipti ekki upp en það var talað um 60-65 milljónir punda á þessum tíma sem væri frábært verð fyrir einhvern sem gæti spilað fyrir liðið í tíu ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gæti farið svo að United nái ekki Mbeumo fyrir æfingaferðina

Gæti farið svo að United nái ekki Mbeumo fyrir æfingaferðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu
433Sport
Í gær

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Í gær

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Í gær

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki