fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

England: Frábær lokaleikur – Bruno hetja gestanna

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 19:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nott Forest 2 – 3 Newcastle
0-1 Bruno Guimaraes(’10)
1-1 Anthony Elanga(’26)
1-2 Fabian Schar(’43)
2-2 Callum Hudson-Odoi(’45)
2-3 Bruno Guimaraes(’67)

Það var gríðarlegt fjör í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en spilað var á heimavelli Nottingham Forest.

Forest fékk Newcastle í heimsókn og voru fimm mörk skoruð en gestirnir höfðu betur að lokum.

Bruno Guimaraes skoraði tvennu fyrir Newcastle í sigrinum og gerði sigurmarkið á 67. mínútu.

Newcastle komst þrisvar yfir í leiknum sem landaði að lokum mikilvægum sigri í Evrópubaráttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk