fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Bragi Bergmann sæmdur gullmerki KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. febrúar 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á ráðstefnu landsdómara síðastliðna helgi afhenti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, Braga Bergmann gullmerki KSÍ fyrir 50 ára starf fyrir knattspyrnuhreyfinguna.

Auk þess að eiga feril sem dómari hefur Bragi í gegnum tíðina gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir KSÍ. Má þar nefna m.a. sæti í dómaranefnd og eftirlitstörf svo eitthvað sé nefnt.

Bragi var um árabil alþjóðlegur dómari fyrir Íslands hönd og þess utan átti hann langan og farsælan feril sem dómari á innlendum vettvangi.

Það er fagnaðarefni að Bragi mun áfram starfa sem eftirlitsmaður hjá KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA