fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Spila leik á þessum velli í fyrsta sinn í 19 ár – Ísland eitt af mótherjunum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið mun spila tvo vináttulandsleiki í júní áður en liðið hefur keppni í lokakeppni EM í Þýskalandi.

Athygli vekur að tveir leikirnir fara fram á St. James’ Park sem er heimavöllur Newcastle.

Þetta er í fyrsta sinn í heil 19 ár sem landsleikur Englands fer fram á þeim velli en Athletic greinir frá.

Fyrri leikurinn er gegn Bosníu þann 3. júní og sá seinni gegn einmitt Íslandi aðeins fjórum dögum seinna.

Síðasti leikur Englands á þessum velli var árið 2005 en liðið spilar heimaleiki sína vanalega á Wembley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina