fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Nýtti sér veikleika hans í gær – Elskar Kinder egg og var klár í skipti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2024 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Guimaraes miðjumaður Newcastle hefur ítrekað tjáð sig um það að hann elski súkkulaði meira en allt og það sé nokkuð vandamál.

„Ég er í megrun, ég drekk lítið en vandræði mitt er sælgæti. Ég elska súkkulaði,“ sagði Guimaraes á dögunum.

Guimaraes var í byrjunarliði Newcastle sem vann sigur á Aston Villa í gær en nokkuð skondið atvik átti sér stað eftir leik.

Guimaraes hefur tjáð sig um ást sína á Kinder eggjum og einn stuðningsmaður Newcastle mætti með þau í stúkuna í þeirri von um að fá treyju Guimaraes.

Það heppnaðist vel og brosti Guimaraes sínu breiðasta þegar hann labbaði af velli með tvo pakka af Kinder eggjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“