fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Barbára yfirgefur Selfoss og heldur í Kópavoginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. janúar 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barbára Sól Gísladóttir er gengin til liðs við Breiðablik. Hún kemur frá Selfyssingum.

Um er að ræða 22 ára gamlan leikmann en hún er uppalin á Selfossi.

Barbára, sem á að baki þrjá A-landsleiki, skrifar undir tveggja ára samning í Kópavoginum.

Breiðablik hafnaði í öðru sæti Bestu deildarinnar í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni