fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Fullyrða að Arteta sé að kveðja Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 21:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta er á förum frá Arsenal í sumar samkvæmt frétt Sport í kvöld en hann hefur þjálfað liðið undanfarin fimm ár.

Samkvæmt Sport er Arteta búinn að segja sínum nánustu þessar fregnir en ekkert hefur fengist staðfest ennþá.

Arteta er vinsæll á meðal stuðningsmanna Arsenal en hann lék einnig með liðinu í fimm ár.

Búist er við að Arteta sé aðeins tilbúinn að fara til að snúa aftur til Spánar og taka þar við Barcelona.

Barcelona leitar að nýjum þjálfara en Xavi hefur greint frá því að hann sé að kveðja félagið eftir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Í gær

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Í gær

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist