fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

West Ham staðfestir komu enska landsliðsmannsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2024 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur staðfest komu Kalvin Phillips til félagsins á láni frá Manchester City út þessa leiktíð. Líklega getur félagið keypt hann næsta sumar.

Phillips er 28 ára gamall en hann gæti spilað sinn fyrsta leik í næstu viku þegar West Ham mætir Bournemouth.

Kalvin hefur spilað 31 landsleik fyrir Englands en dvöl hans hjá Manchester City hefur verið erfið.

Phillips kom til City fyrir átján mánuðum en hefur fengið mjög fá tækifæri til að sanna ágæti sitt.

Phillips lék áður með Leeds og ólst þar upp en hann fer til West Ham til þess að spila og reyna að halda sæti sínu í enska landsliðshópnum fram að EM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur