fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Þessir eru líklegastir til þess að taka við Liverpool af Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2024 11:23

Gerrard í leiknum gegn Chelsea / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso þjálfari Bayer Leverkusen er líklegastur til að taka við Liverpool af Jurgen Klopp. Þetta er mat veðbankans Betfair.

Alonso hefur gert ansi vel í Þýskalandi en Leverkusen situr nú á toppi deildarinnar í Þýskalandi.

Getty Images

Pep Lijnders aðstoðarmaður Klopp er næst líklegastur til að taka við starfinu samkvæmt Betfair.

Steven Gerrard fyrrum fyrirliði Liverpool er í fjórða sæti hjá veðbönkum en hann starfar í dag í Sádí Arabíu

Jurgen Klopp greindi frá því í dag að hann hefði ákveðið að hætta með Liverpool í sumar en þessa ákvörðun tók hann í nóvember.

Líklegastir til að taka við:
Xabi Alonso
Pep Lijnders
Roberto De Zerbi
Steven Gerrard
Julian Nagelsmann
Ange Postecoglou
Diego Simeone

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid / Getty

Antonio Conte
Luis Enrique
Graham Potter
Thomas Frank
Luciano Spalletti
Jose Mourinho
Rafa Benitez
Massimiliano Allegri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Í gær

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd