fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Fólk brjálað yfir fréttunum af Ronaldo og lætur í sér heyra fyrir utan hótel liðsins

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverskir knattspyrnuáhugamenn voru vægast sagt brjálaðir í gær er það kom í ljós að Cristiano Ronaldo yrði ekki með Al-Nassr í fyrirhuguðum æfingaleikjum liðsins þar í landi.

Lið Al-Nassr er statt í Shenzhen þar sem það átti að mæta Shanghai Shenua og Zhejiang á næstu dögum.

Ronaldo neyddist til að draga sig úr leikjunum þar sem hann er að glíma við meiðsli. Kínverskir knattspyrnuáhugamenn á svæðinu voru vægast sagt reiðir og fjöldi þeirra sýndi reiði sína fyrir utan liðshótel Al-Nassr í Kína.

Í kjölfarið hefur Al-Nassr frestað leikjunum þar til síðar og þegar Ronaldo getur verið með.

„Eins og þið vitið gerast hlutir í fótbolta sem þú stjórnar ekki. Ég hef spilað leikinn í 22 ár og hef ekki meiðst oft. Ég er mjög leiður því ég var spenntur fyrir því að spila hér. Ég hef verið að koma til Kína síðan 2003-2004 og þetta er eins og mitt annað heimili,“ sagði Ronaldo í yfirlýsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur