fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Svona ætlar Manchester United sér að fá 100 milljónir punda fyrir leikmennina sem hafa ekkert getað

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 08:30

Antony. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United stefnir á að fá samtals 100 milljónir punda í kassann fyrir sölur á Jadon Sancho og Antony. Evening Standard segir frá þessu.

Sancho gekk í raðir United frá Dortmund sumarið 2021 fyrir 73 milljónir punda og ári seinna mætti Antony frá Ajax fyrir rúmar 85 milljónir punda. Báðir hafa valdið miklum vonbrigðum í treyju United.

Félagið sættir sig við að það mun tapa á þessum leikmönnum en ætlar sér þó að fá 50 milljónir punda til baka fyrir hvorn. Ætlunin er að gera það með því að bjóða þá til félaga í Sádi-Arabíu, en þar er nóg til.

Sancho var lánaður aftur til Dortmund í janúar út leiktíðina en Antony er enn í herbúðum United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“