fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Svar Trent vekur athygli – Nefndi engan úr Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í myndbandi sem nú gengur um samfélagsmiðla er Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, spurður spjörunum úr.

Er bakvörðurinn meðal annars spurður að því hvaða leikmanni úr sögunni hann hefði mest viljað spila með.

„Thierry Henry,“ svarar Trent án þess að hika.

Enskir miðlar vekja athygli á þessu og að Trent hafi ekki valið neina goðsögn Liverpool, eitthvað sem allra hörðustu stuðningsmenn liðsins gætu pirrað sig á.

Trent hefur verið frábær fyrir Liverpool á þessari leiktíð, en liðið er með 5 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Hér að neðan má sjá myndbandið sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona