fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Lothar Matthaus lætur í sér heyra – „Fyrir mér er þetta ekki Bayern Munchen“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen goðsögnin Lothar Matthaus virðist lítt hrifinn af frammistöðu félagsins á leikmannamarkaðnum um þessar mundir.

Eric Dier mætti til Bayern á dögunum frá Tottenham og þá er Kieran Trippier sterklega orðaður við félagið.

„Bayern þarf styrkingu og meiri breidd en eru þetta styrkingar? Eric Dier hefur ekki verið lykilmaður hjá Tottenham undanfarið,“ segir Mathaus.

„Þetta er eins með Kieran Trippier. Fyrir mér er þetta ekki Bayern Munchen. Bayern á að einbeita sér að því að styrkja liðið eða fá unga leikmenn.

Í sumar var sagt að við gætum látið Benjamin Pavard og Josip Stanisic fara og fengið einhvern annan í staðinn. Þeir náðu ekki í neinn annan. Þess vegna lentu þeir í vandræðum með hægri bakvörð og miðvörð. Þeir héldu að þetta myndi reddast en það gerði það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin