fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Leikmaður Manchester United á leið í C-deildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Gore er á leið til Port Vale á láni frá Manchester United. Fabrizio Romano segir frá þessu.

Gore er 19 ára gamall miðjumaður sem þykir efnilegur og fer hann nú til Port Vale, sem spilar í ensku C-deildinni, til að fá meiri spiltíma.

Kappinn hefur komið við sögu í tveimur leikjum með aðalliði United á þessari leiktíð.

Gore hefur þegar klárað fyrri hluta læknisskoðunar hjá Port Vale en mun hann klára seinni hlutann í dag, áður en formlega verður tilkynnt um skiptin.

Port Vale situr sem stendur í átjánda sæti C-deildarinnar, 7 stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi