fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Kæra á hendur bróður Rashford felld niður – Var sakaður um að hafa lamið unnustu sína

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dane Rashford, bróðir Marcus Rashford er laus allra mála í Bandaríkjunum eftir að hafa verið ákærður um heimilisofbeldi þar í landi.

Dane var í Miami í október og var sakaður um að hafa ráðist á unnustu sína þar í landi.

Var Dane sagður hafa misst stjórn á sér þegar hann komst í síma hennar og sá skilaboð frá leikmanni í ensku úrvalsdeildinni sem hún var að spjalla við.

Dane er 31 árs gamall og er umboðsmaður, hann sér meðal annars um málin fyrir Rashford.

Hann hafnaði sök í málinu og hefur lögreglan í Miami fellt málið niður og segir það hafa verið byggt á misskilningi.

„Við viljum koma því á framfæri að málið var fellt niður mjög fljótt, Dane kom aldrei fyrir dóm. Hann og unnusta hans eru ánægð með að þessi misskilningur sé að baki,“ segir lögmaður Dane.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona