fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

17 árum síðar er Vidal mættur aftur heim

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reynsluboltinn Arturo Vidal er mættur aftur til Colo-Colo í heimalandinu, Síle.

Hinn 36 ára gamli Vidal yfirgaf uppeldisfélag sitt árið 2007 og hélt til Bayer Leverkusen. Síðan átti hann feril með stórliðunum Juventus, Bayern Munchen, Barcelona og Inter.

Eftir allan þennan tíma er kappinn mættur aftur heim, en hann skrifar undir samning út þetta ár.

Vidal á að baki 142 A-landsleiki fyrir hönd Síle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn