fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Versta lið deildarinnar skráði sig í sögubækurnar í gær – Bættu met sem var í eigu Liverpool

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 22. janúar 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheffield United er kannski ekki að eiga frábært tímabil en liðið sló þó nýtt met í gær.

Þá mætti liðið West Ham og bjargaði stigi í blálokin er Oliver Mcburnie skoraði af vítapunktinum. Lokatölur 2-2.

McBurnie skoraði mark sitt eftir 102 mínútur og 7 sekúndur af leiknum og sló hann þar með met sem var í eigu Dirk Kuyt frá því 2011.

Þá skoraði Kuyt jöfnunarmark Liverpool gegn Arsenal eftir 101 mínútu og 48 sekúndur.

Sheffield United er á botni ensku úrvalsdeildarinnar með 10 stig, 7 stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa