fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Horfðu á sjónvarpsþáttinn – Þorvaldur vill stólinn í Laugardalnum og ræðir málin

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2024 12:30

Þorvaldur tók við sem formaður KSÍ fyrir tæpu ári. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorvaldur Örlygsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu er í framboði til formanns KSÍ. Hann staðfesti framboð sitt á dögunum.

Þorvaldur hefur mikla reynslu sem leikmaður, þjálfari og nú síðast sem rekstrarstjóri hjá Stjörnunni.

video
play-sharp-fill

Þorvaldur er í framboði líkt og Guðni Bergsson en ársþing KSÍ fer fram eftir rúman mánuð. Óvíst er hvort fleiri bjóði sig fram.

Þorvaldur ræðir málin í sjónvarpinu hér að ofan en einnig er hægt að hlusta á þáttinn í hlaðvarpi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær
Hide picture