fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Vill sjá þann rándýra fara frá Manchester: Skilar litlu sem engu – ,,Ég vorkenni honum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf að losna við vængmanninn Antony sem fyrst sem hefur ekki staðist væntingar hjá félaginu.

Þetta segir Dwight Yorke, fyrrum leikmaður liðsins, en Antony kom til United frá Ajax á sínum tíma og kostaði risaupphæð – hingað til hefur hann ekki skorað mark á tímabilinu.

United þarf að sætta sig við tap þegar kemur að þessum kaupum en Antony er alls ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna félagsins.

,,Leikmenn eins og Antony þurfa að skilja það að þeir eru ekki að standast væntngar. Þetta eru erfiðir tímar og ég vorkenni honum,“ sagði Yorke.

,,Þetta er hins vegar á hans ábyrgð og ábyrgð félagsins, ef hlutirnir ganga ekki upp. Félagið þarf að losa sig við þessa leikmenn sem fyrst eða það verður í sömu stöðu á hverju einasta ári.“

,,Að fá til sín miðlungs leikmenn sem skrifa undir langtímasamninga er ekki leiðin, þeir eru ekki að skila því sem við búumst við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona