fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Ræddu tíðindin af Gylfa Þór – „Það var hálf sorglegt að sjá þetta“

433
Sunnudaginn 21. janúar 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttaspekingurinn Mikael Nikulásson var gestur í Íþróttavikunni sem kemur út alla föstudaga á 433.is, Hringbraut.is og í Sjóvnarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

video
play-sharp-fill

Á dögunum sagði Fótbolti.net frá því að Gylfi Þór Sigurðsson íhugaði að leggja skóna á hilluna.

„Það var hálf sorglegt að sjá þetta,“ sagði Helgi áður en Hrafnkell tók til máls.

„Ég er búinn að kanna þetta og þetta er ekki rétt. Hann er bara að íhuga næstu skref.“

Gylfi sneri aftur á völlinn með Lyngby í haust og landsliðinu í kjölfarið en hefur svo verið mikið frá vegna meiðsla.

„Þetta hefur samt ekki farið á flug svo maður myndi alveg skilja hann,“ sagði Helgi.

„Þetta er erfitt þegar þú ert kominn á þennan aldur. Hann spilaði ekki í tvö ár og var lokaður inni í einhvern tíma,“ sagði Mikael.

Hrafnkell lagði til heimkomu.

„Er ekki fínt að koma bara heim í FH og finna gleðina aftur?“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City
Hide picture