fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Ofurparið er hætt saman og hún leitar að nýjum manni í sjónvarpinu – Allt virtist fullkomið á síðasta ári

433
Sunnudaginn 21. janúar 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband varnarmannsins Ruben Dias og raunveruleikastjörnunnar Arabella Chi er á enda en þau byrjuðu að hittast í september.

Frá þessu greina enskir miðlar en samband Dias og Chi entist ekki lengi og hefur hangið á bláþræði í margar vikur.

Chi er fræg fyrirsæta í Evrópu en hún ætlar nú að reyna fyrir sér á ný í raunveruleikaþættinum vinsæla Love Island.

Samkvæmt enskum miðlum hefur Chi verið dugleg að ferðast til Manchester og hitta Dias og bókuðu þau til að mynda flug til Parísar undir lok síðasta árs.

Getty

Nú er greint frá því að sambandinu sé lokið og mun Chi taka þátt í Love Island í Suður-Afríku sem hefst síðar á þessu ári.

Chi vakti sjálf fyrst athygli 2019 eftir þátttöku í Love Island og var í stuttu sambandi með stórleikaranum Leonardo Di Caprio sem gekk ekki upp.

Dias er leikmaður Manchester City á Englandi og þykir vera einn besti miðvörður Evrópu um þessar mundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi