fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Klopp opnar dyrnar og er tilbúinn að leyfa Eriksson að taka við starfinu – ,,Það er ekkert vandamál“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur sent falleg skilaboð til Sven-Goran Eriksson sem á mest eftir ár eftir lifað eftir að hafa greinst með krabbamein.

Eriksson er fyrrum landsliðsþjálfari Englands en hann er mikill stuðningsmaður Liverpool og dreymdi um að geta stýrt liðinu einn daginn.

Klopp er meira en tilbúinn að taka á móti Eriksson á Anfield og er jafnvel tilbúinn að leyfa honum að vera þjálfari Liverpool í nokkra klukkutíma.

,,Þetta voru augljóslega mjög sorgmæddar fréttir og ég var að heyra af hans aðdáun á Liverpool í fyrsta sinn. Hann hefur verið aðdáandi allt sitt líf,“ sagði Klopp.

,,Það sem ég get sagt er að hann er velkominn hingað og má sitja í mínu sæti og má sinna mínu starfi í heilan dag ef hann vill, það er ekkert vandamál.“

,,Að hann sé á hliðarlínunni gæti verið aðeins meira vandamál. Hann má koma hingað og eiga frábæra tíma ef hann vill, ég er viss um að það verði raunin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum