fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Allt varð vitlaust er Íslendingarnir spiluðu í Belgíu – Leikurinn flautaður af

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 22:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikil dramatík í Belgíu í kvöld er Eupen spilaði við RWDM í efstu deild þar í landi.

Tveir Íslendingar spiluðu þennan leik eða Alfreð Finnbogason og Guðlaugur Victor Pálsson sem eru á mála hjá Eupen.

Eupen var 1-0 yfir þegar um fimm mínútur voru eftir og þá ákvað dómari leiksins að flauta viðureignina af.

Stuðningsmenn RWDM gerðu allt vitlaust á vellinum en gengi liðsins undanfarið hefur verið afskaplega lélegt og eru margir komnir með upp í kok.

Búist er við að leikurinn endi með sigri Eupen og að síðustu fimm mínúturnar verði ekki spilaðar.

Stuðningsmenn RWDM byrjuðu að kasta blysum og reyksprengjum inn á völlinn og var í raun ekki mögulegt að halda keppni áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær
433Sport
Í gær

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Í gær

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“
433Sport
Í gær

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“