fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Ræddi við Mourinho og Conte áður en hann fékk leikmanninn – ,,Strákur með rétta hugarfarið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom þónokkrum á óvart þegar lið Millwall í næst efstu deild Englands samdi við varnarmanninn Japhet Tanganga á dögunum.

Millwall var lengi í leit að miðverði en fékk Tanganga til sín á láni frá Tottenham þar sem hann er uppalinn.

Tangnagas var á mála hjá Augsburg í Þýskalandi fyrr á þessu tímabili en náði ekki að spila einn einasta deildarleik.

Joe Edwards er þjálfari Millwall en hann ræddi við bæði Jose Mourinho og Antonio Conte sem unnu með miðverðinum hjá Tottenham á sínum tíma.

,,Japh spilaði undir Mourinho og Conte hjá Tottenham og ég þekki þá báða. Þegar við byrjuðum viðræðurnar þá ræddi ég við þá tvo um hvernig strákur hann væri,“ sagði Edwards.

,,Þetta eru tveir þjálfarar sem vilja það allra besta frá sínum leikmönnum og hugsa mikið um sterkt hugarfar og andlegan styrk.“

,,Þeir töluðu báðir mjög vel um hann – þetta er strákur sem er með rétta hugarfarið. Það hjálpaði mikið og það eina sem var eftir var að skoða hvar hann væri líkamlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu