fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Komnir með nóg og vilja þann umdeilda aftur í markið

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 13:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þónokkrir stuðningsmenn Real Madrid eru orðnir afskaplega þreyttir á frammistöðu markmannsins Andriy Lunin.

Lunin hefur fengið tækifærið í undanförnum leikjum en hann tók við keflinu af Kepa Arrizabalaga sem byrjaði tímabilið.

Kepa er í láni hjá Real frá Chelsea en þótti ekki heilla í byrjun tímabils og var Lunin fenginn inn.

Úkraínumaðurinn hefur þótt standa sig enn verr og gerði enn og aftur slæm mistök í leik gegn Atletico Madrid á fimmtudag er Real féll úr keppni í Konungsbikarnum.

Kepa er ekki vinsæll hjá Chelsea og heldur ekki hjá Real en stuðningsmenn þess síðarnefnda telja hann samt sem áður betri kost.

Thibaut Courtois er aðalmarkmaður Real en hann verður frá allt tímabilið eftir að hafa meiðst alvarlega í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift