fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Komnir með nóg og vilja þann umdeilda aftur í markið

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 13:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þónokkrir stuðningsmenn Real Madrid eru orðnir afskaplega þreyttir á frammistöðu markmannsins Andriy Lunin.

Lunin hefur fengið tækifærið í undanförnum leikjum en hann tók við keflinu af Kepa Arrizabalaga sem byrjaði tímabilið.

Kepa er í láni hjá Real frá Chelsea en þótti ekki heilla í byrjun tímabils og var Lunin fenginn inn.

Úkraínumaðurinn hefur þótt standa sig enn verr og gerði enn og aftur slæm mistök í leik gegn Atletico Madrid á fimmtudag er Real féll úr keppni í Konungsbikarnum.

Kepa er ekki vinsæll hjá Chelsea og heldur ekki hjá Real en stuðningsmenn þess síðarnefnda telja hann samt sem áður betri kost.

Thibaut Courtois er aðalmarkmaður Real en hann verður frá allt tímabilið eftir að hafa meiðst alvarlega í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar