fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Henderson mátti aldrei klæðast treyju númer 14

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom aldrei til greina fyrir Jordan Henderson að klæðast treyju númer 14 hjá Ajax líkt og hann gerði hjá Liverpool til margra ára.

Henderson skrifaði undir samning við Ajax í vikunni en hann kemur til félagsins eftir misheppnaða dvöl í Sádi Arabíu.

Henderson og hans fjölskylda náðu ekki að aðlagast lífinu í Sádi og vildi Englendingurinn skipta um félag og það strax.

Ajax varð fyrir valinu en Henderson mun klæðast treyju númer sex frekar en 14 líkt og hjá Liverpool.

Ástæðan er sú að búið er að leggja niður treyju 14 hjá Ajax sem var notuð af besta leikmanni í sögu félagsins, Johan Cruyff.

Henderson vonast til að fá að spila reglulega í Hollandi svo hann geti tekið þátt með enska landsliðinu á EM í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar