fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Henderson mátti aldrei klæðast treyju númer 14

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom aldrei til greina fyrir Jordan Henderson að klæðast treyju númer 14 hjá Ajax líkt og hann gerði hjá Liverpool til margra ára.

Henderson skrifaði undir samning við Ajax í vikunni en hann kemur til félagsins eftir misheppnaða dvöl í Sádi Arabíu.

Henderson og hans fjölskylda náðu ekki að aðlagast lífinu í Sádi og vildi Englendingurinn skipta um félag og það strax.

Ajax varð fyrir valinu en Henderson mun klæðast treyju númer sex frekar en 14 líkt og hjá Liverpool.

Ástæðan er sú að búið er að leggja niður treyju 14 hjá Ajax sem var notuð af besta leikmanni í sögu félagsins, Johan Cruyff.

Henderson vonast til að fá að spila reglulega í Hollandi svo hann geti tekið þátt með enska landsliðinu á EM í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref